Hoppa yfir valmynd
24. október 2023

Skert þjónusta vegna kvennaverkfalls

Samantekt

Kæru viðskiptavinir

Þar sem þjónustuverið okkar er fullmannað konum eru líkur á að þjónusta muni skerðast verulega í dag þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls og að þjónustuverið muni jafnvel loka.

Þetta á við um afgreiðslu, síma, netspjall og tölvupóst.

Við þökkum skilninginn og hvetjum til samstöðu með málefninu. Við opnum aftur á morgun.

Dear customers

Our customer service is fully staffed by women, therefore there is a chance that service will be significantly reduced today Tuesday 24th of october and may even close due to the women’s strike taking place today.

This applies to delivery, telephone, online chat and e-mail.

Thank you for understanding, we will open again tomorrow.