Hoppa yfir valmynd
14. september 2022

Afgreiðslur Vinnueftirlitsins lokaðar 15. september

Samantekt

Kæru viðskiptavinir

Vegna starfsdags verða allar afgreiðslur Vinnueftirlitsins lokaðar fimmtudaginn 15. september, en síminn verður opinn.

Með kveðju,

Starfsfólk Vinnueftirlitsins