10. ágúst 2023
Gleðilega hinsegin daga
Vinnueftirlitið fagnar fjölbreytileikanum með því að flagga.
Við hvetjum til inngildingar þannig að öll fái notið sín og geti verið þau sjálf á vinnustöðum sem og annars staðar.
Með kærri vinnuverndarkveðju,
Starfsfólk Vinnueftirlitsins