5. maí 2023
Mínar síður ekki aðgengilegar eftir hádegi
Samantekt
Vegna vinnu við viðhald verða mínar síður Vinnueftirlitsins ekki aðgengilegar eftir klukkan 12 í dag, föstudaginn 5. maí, og út daginn. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.