Hoppa yfir valmynd

Athugið að þessi færsla var skrifuð fyrir 4 árum síðan og því er hugsanlegt að innihald hennar eigi ekki lengur við.

13. desember 2018

Vinna bönnuð við hnífaslípivél hjá fyrirtækinu Síld ogFiskur ehf.

Við eftirlitsheimsókn
Vinnueftirlitsins í fyrirtækið Síld og Fiskur ehf. í kjölfarið á slysi sem átti
sér stað þann 12.desember sl. kom í ljós að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi
starfsmanna var ekki í samræmi við lög og reglur.

Enginn neyðarstöðvunarbúnaður
var á hnífaslípivél og því var vinna við vélina bönnuð þar til viðeigandi
úrbætur hafa verið framkvæmdar og Vinnueftirlitið heimilað vinnu við vélina að
nýju.

Ákvörðun Vinnueftirlitsins

Uppfært 19. des. 2018

Banni við vinnu við hnífaslípivél hefur verið aflétt þar sem úrbætur hafa verið framkvæmdar.