Árlegt námskeið fyrir þjónustuaðila í vinnuvernd og sérfræðinga hefst 28. janúar
Vinnueftirlitið vekur athygli á árlegu námskeiði sem haldið verður á tímabilinu 28. janúar – 14. febrúar 2022 fyrir þjónustuaðila í vinnuvernd og sérfræðinga.
Vinnueftirlitið vekur athygli á árlegu námskeiði sem haldið verður á tímabilinu 28. janúar – 14. febrúar 2022 fyrir þjónustuaðila í vinnuvernd og sérfræðinga.
Vinnueftirlitið sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur nú sem hæst. Vinnueftirlitið leggur sífellt meiri áherslu á félagslegt vinnuumhverfi og forvarnir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og starfar meðal annars á samráðsvettvangi þar sem unnið er að því að uppræta mansal og félagsleg undirboð. Þá gekk stofnunin nýverið frá ráðningu verkefnastjóra sem ætlað er að efla fræðslu um félagslegt vinnuumhverfi.
Vinnueftirlitið sendir út beint streymi frá málstofu um forvarnir gegn stoðkerfisvanda á vinnustöðum fimmtudaginn 2. desember næstkomandi frá klukkan 9.00 til 10.00.
Vinnueftirlitið sendir út beint streymi frá málstofu um félagslegt vinnuumhverfi fimmtudaginn 25. nóvember næstkomandi frá klukkan 9.00 – 10.00.