Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Vinnueftirlitið sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Vinnueftirlitið sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Nú er hægt að sækja um endurnýjun vinnuvélaréttinda og ADR-réttinda rafrænt hér á vefnum. Sótt er um með rafrænum skilríkjum á mínum síðum.
Vinnueftirlitið leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi með mikla þekkingu og áhuga á vinnuvélum og tækjum til að ganga til liðs við teymi sérfræðinga á vinnuverndarsviði.
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi sérfræðingi með þekkingu á sálfélagslegum þáttum, þar með talið stjórnun, skipulagi og samskiptum, til að stuðla að bættri vellíðan og heilsu þátttakenda á innlendum vinnumarkaði.
Dagurinn í dag er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Ljóst að margt starfsfólk hefur upplifað eða orðið vitni að einelti í starfsumhverfinu sem veldur vanlíðan fólks og hamlar árangri fyrirtækja.