Ný aðgerðavakning til að efla heilbrigða vinnustaðamenningu
Vinnueftirlitið hóf í dag aðgerðavakninguna #Tökum höndum saman: Eflum heilbrigða vinnustaðamenningu. Henni er hleypt af stokkunum á baráttudegi gegn einelti sem er í dag.
Vinnueftirlitið hóf í dag aðgerðavakninguna #Tökum höndum saman: Eflum heilbrigða vinnustaðamenningu. Henni er hleypt af stokkunum á baráttudegi gegn einelti sem er í dag.
Vinnueftirlitið leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi til að vinna með okkur í að stuðla að bættri vellíðan og öryggi þátttakenda á innlendum vinnumarkaði.
Kæru viðskiptavinir
Þar sem þjónustuverið okkar er fullmannað konum eru líkur á að þjónusta muni skerðast verulega í dag þriðjudaginn 24. október vegna kvennaverkfalls og að þjónustuverið muni jafnvel loka.
Vinnueftirlitið vekur athygli á ýmiskonar fræðsluefni tengt vinnuvernd á samfélagsmiðlum í tilefni af evrópsku vinnuverndarvikunni.
Vinnueftirlitið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands eiga í samstarfi um verkefni sem hefur það markmið að meta áhættuþætti í vinnuumhverfi starfsfólks leik- og grunnskóla. Ætlunin er að stuðla að heilbrigðu vinnuumhverfi og um leið að góðri heilsu, vellíðan og öryggi allra sem þar starfa.