Hoppa yfir valmynd

Lög

Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, sem tóku gildi 1. janúar 1981, ásamt þeim reglum og reglugerðum sem settar hafa verið á grundvelli þeirra.

Vinnuverndarlögin

Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (vinnuverndarlögin) hafa tekið þónokkrum breytingum, en hér má finna nýjustu útgáfu hverju sinni.

Önnur lög

Hér má finna yfirlit yfir önnur lög sem Vinnueftirlitinu er falið að hafa eftirlit með framkvæmd á, eða snerta starfsemi þess.