Hoppa yfir valmynd

Reglur & reglugerðir

Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, sem tóku gildi 1. janúar 1981, ásamt þeim reglum og reglugerðum sem settar hafa verið á grundvelli þeirra.

Reglur og reglugerðir

Hér má finna yfirlit yfir reglur og reglugerðir sem settar hafa verið á grundvelli laga um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og kveða nánar á um ákvæði þeirra.

Aðrar reglur og reglugerðir

Hér má finna yfirlit yfir aðrar reglur og reglugerðir sem Vinnueftirlitinu er falið að hafa eftirlit með framkvæmd á, eða snerta starfsemi þess.