Hoppa yfir valmynd

Fræðsluerindi & fyrirlestrar

Vinnueftirlitið býður upp á fræðslu á vinnustöðum fyrir starfsfólk og stjórnendur.

Fræðsluerindin geta verið um ýmsa þætti vinnuverndar svo sem um líkamsbeitingu við vinnu, forvarnir gegn einelti og áreitni á vinnustað, gerð áhættumats starfa, efnanotkun, hávaða og fleira.

Fyrirspurnir eða óskir er hægt að senda á vinnueftirlit@ver.is

Verð fræðsluerinda er í samræmi við útselda þjónustu í gjaldskrá.