Hoppa yfir valmynd

NIVA námskeið

NIVA er norræn fræðslustofnun í vinnuvernd með aðsetur í Helsinki. Námskeið á vegum NIVA eru haldin á öllum Norðurlöndunum og er meðal annars stefnt að því að árlega sé að minnsta kosti eitt námskeið haldið á Íslandi.