Hoppa yfir valmynd

Gjaldskrá

Sérstök eftirlits- og þjónustustörf

Gjaldskráin er gefin út af félagsmálaráðuneytinu og auglýst sem gjaldskrá nr. 572/2001 í Stjórnartíðindum. Síðari breytingar eru auglýstar sérstaklega í Stjórnartíðindum. Sé um mismun á verði að ræða hér á síðunni og í Stjórnartíðindum þá gildir auglýst verð í Stjórnartíðindum.

„Eigendur eða umráðamenn eftirlitsskyldra farandvinnuvéla, vinnuvéla, búvéla, lyftna, eimkatla og vatnshitunarkerfa skulu árlega greiða gjald í ríkissjóð fyrir skráningu og eftirlit með slíkum vélum og tækjum samkvæmt gjaldskrá þessari. Eigendur eða umráðamenn eftirlitsskyldra atvinnufyrirtækja skulu á sama hátt greiða fyrir ýmiss konar aukaþjónustu Vinnueftirlits ríkisins.“

Einingaverð gjaldskrár skv. auglýsingu í Stjórnartíðindum frá 11. janúar 2021 er 2.785,- kr.

Gjald fyrir eigendaskipti vinnuvéla er 5.300 kr.

Yfirlit yfir gjaldskylda tækjaflokka og þjónustu, ásamt gjaldeiningum hvers flokks

FlokkurTækjaheiti/Þjónusta GjaldeiningVerð
1ABByggingakranar (turnkranar) >18 tm 15,242.332,-
2AHHafnarkranar, iðnaðarkranar, > 18 tm15,242.332,-
3BBGrindarbómukranar á beltum > 18 tm15,242.332,-
4BGGrindarbómukranar á hjólum > 18 tm15,242.332,-
5BHHleðslukranar > 18 tm7,621.166,-
6BSVökvakranar með skotbómu > 18 tm13,236.762,-
7CAHafnarkranar < 18 tm616.710,-
8CBBrúkranar1027.850,-
9CDHlaupakettir, talíur og vöruvindur616.710,-
10CIIðnaðarkranar, < 18 tm513.925,-
11DAFarandkranar, < 18 tm10,228.407,-
12DKKörfukranar7,621.166,-
13DSSteypudælukranar7,621.166,-
14EAGröfur á hjólum m/360° snúningi719.495,-
15EBGröfur á beltum719.495,-
16EHGröfur á hjólum719.495,-
17EKGröfur á hjólum, ekki fyrir umferð719.495,-
18FBBeltaskóflur719.495,-
19FHHjólaskóflur719.495,-
20GBJarðýtur513.925,-
21GSBorvagnar, stærri gerð719.495,-
22HVVegheflar719.495,-
23IADráttartæki á flugvöllum411.140,-
24IBSópar, snjóplógar, snjóblásarar411.140,-
25IDDráttarvélar með tækjabúnaði616.710,-
26IFFlutningatæki t.d. dembarar sem ekki fara hraðar en 30 km/klst. burðar­geta >5 t513.925,-
27IISérbúnar vinnuvélar í iðjuverum513.925,-
28IMGröfur, ámokstursskóflur, minni gerð616.710,-
29ISSnjótroðarar616.710,-
30ITDráttartöggar513.925,-
31JFLyftitæki, fjölnotatæki lyftigeta ≤ 5t513.925,-
32JLLyftarar, lyftigeta ≥ 1,2 t en ≤ 10 t, lyftihæð > 0,4 m og stjórnandi getur ferðast með.411.140,-
33JVLyftiverkpallar á flugvöllum 616.710,-
34KGLyftarar > 10 t lyftigeta719.495,-
35KLLyftitæki, fjölnotatæki lyftigeta > 5t719.495,-
36LSValtarar, sjálfkeyrandi513.925,-
37MMMalbikunarvélar, fræsarar, sjálfkeyrandi411.140,-
38NBBílalyftur7,621.166,-
39NCBílalyftur, vökvaknúnar411.140,-
40NFFólkslyftur7,621.166,-
41NFFólkslyftur - Úttekt á uppsetningu11,632.306,-
42NGFólks- og vörulyftur7,621.166,-
43NGFólks- og vörulyftur - Úttekt á uppsetningu11,632.306,-
44NHHjólastólalyftur4,612.811,-
45NHHjólastólalyftur, stórskoðun8,623.951,-
46NMÞjónustulyftur, burðargeta < 100 kg4,612.811,-
47NMÞjónustulyftur, burðargeta < 100 kg, stórskoðun8,623.951,-
48NRRúllustigar6,618.381,-
49NRRúllustigar, stórskoðun10,629.521,-
50NVVörulyftur6,618.381,-
51NVVörulyftur, úttekt eftir uppsetningu10,629.521,-
52NLLyftur sérstakrar gerðar7,621.166,-
53OBTogbrautir fyrir skíðafólk9,727.015,-
54OSStólalyftur33,493.019,-
55OTToglyftur14,740.940,-
56PHHleðslukranar < 18 tm616.710-
57RBBorvagnar, minni gerð513.925,-
58RMJarðborar, minni gerð513.925,-
59RSJarðborar, stærri gerð15,242.332,-
60SAValtarar, sópar, plógar, blásarar o.fl. dregin tæki2,56.963,-
61SBLyfti- og vökvabúnaður ökutækja616.710,-
62SDGarðúðunartæki og álíka búnaður4,512.533,-
63SEVélar tengdar ökutæki, minni gerð25,570,-
64SFBrjótar38.355,-
65SHHörpur38.355,-
66SIStórar hringekjur, stærri tæki13,537.598,-
67SJLitlar hringekjur, minni tæki7,520.888,-
68SKLeiktæki, minni gerð38.355,-
69SLLeiktæki, minnsta gerð1,54.178,-
70SMLyftitæki sem gengið er með eða staðið á palli, lyftigeta ≥ 1,2 t, lyftihæð > 0,4 m og < 2,5 m319.495,-
71SNFlutningatæki sem stjórnandi ferðast með, lyftigeta ≥ 1.000 kg, lyftihæð < 0,4 m319.495,-
72VAGámarammar411.140,-
73VBLyftiverkpallar < 150 kg lyftigeta25.570,-
74VDBrettaskápar, herðatré319.495,-
75VHKörfur til að hífa fólk og lyfta fólki2,56.963,-
76VLLyftiverkpallar > 150 kg lyftigeta og byggingalyftur 8,623.951,-
77VPHengiverkpallar8,623.951,-
78XAÞrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun1233.420,-
79XAÞrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun719.495,-
80XBÞrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun1233.420,-
81XBÞrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun 719.495,-
82XDÞrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun1233.420,-
83XDÞrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun719.495,-
84YAÞrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun1233.420,-
85YAÞrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun719.495,-
86YBÞrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun1233.420,-
87YBÞrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun719.495,-
88YDÞrýstihylki/farmgeymar, aðalskoðun1233.420,-
89YDÞrýstihylki/farmgeymar, reglubundin skoðun719.495,-
90ZAEimkatlar 1, stórskoðun8,523.673,-
91ZAEimkatlar 1, ársskoðun4,512.533,-
92ZBEimkatlar 2, stórskoðun1233.420,-
93ZBEimkatlar 2, ársskoðun5,515.318,-
94ZDEimkatlar 3, stórskoðun 2055.700,-
95ZDEimkatlar 3, ársskoðun1336.205,-
96ZEEimkatlar 4, stórskoðun32,590.513,-
97ZEEimkatlar 4, ársskoðun21,559.878,-
98ZFVatnshitunarkerfi3,28.912,-
99ZGNeysluvatnshylki1,13.064,-
100Gasmæling, 1. geymir411.140,-
101Gasmæling, hver geymir umfram fyrsta1,54.180,-
102Vottun á þrýstiraun411.140,-
103Átaksprófanir 0-2999 kg2,77.520,-
104Átaksprófanir 3000-10.000 kg3,610.030,-
105Átaksprófanir yfir 10.000 kg5,314.760,-
106Verklegt próf á vinnuvél2,56.960,-
107Verklegt próf í notkun sprengiefna822.280,-
108Útgáfa skírteina til stjórnunar farandvinnuvéla 3,49.470,-
109Endurútgáfa skírteina til stjórnunar farandvinnuvéla og færslu nýrra réttinda1,74.740,-
110Skráning vinnuvélar1027.850,-
111Eigendaskipti vinnuvéla1,95.300,-
112Nýtt ADR skírteini, vottorð vegna starfsþjálfunar3,59.750,-
113Endurútgáfa ADR skírteina, vottorð vegna starfsþjálfunar1,74.740,-
114Skráning lyftna í flokkum NF og NG411.140,-

Æfingatímar og próf í vélahermi

TegundVerð
Fyrir einn æfingatíma16.400 kr/tíma
Fyrir tvo æfingatíma15.370 kr/tíma
Fyrir þrjá æfingatíma14.350 kr/tíma
Fyrir fjóra æfingatíma og fleiri12.300 kr/tíma
Verklegt próf6.960 kr

ADR námskeið

NámskeiðLengdRéttindiVerð
Grunnnámskeið3 dagarFlutningur stykkjavöru, ekki þó sprengifim efni né geislavirk efni71.500,-
Tankaflutningur2 dagarFlutningur í tönkum (t.d. olía, bensín, tjara)43.200,-
Sprengifim efni (flokkur 1)1 dagurFlutningur á sprengifimum efnum20.000,-
Geislavirk efni (flokkur 7)1 dagurFlutningur á geislavirkum efnum20.000,-

Greitt er sérstaklega fyrir útgáfu ADR-skírteina, skv. Gjaldskrá fyrir sérstök eftirlits og þjónustustörf Vinnueftirlitsins, gjaldliðir 112 og 113.

ADR endurmenntun

NámskeiðLengdVerð
Grunnnámskeið1 dagur29.500,-
Tankaflutningur1 dagur22.700,-
Sprengifim efni (flokkur 1)1 dagur20.000,-
Geislavirk efni (flokkur 7)1 dagur20.000,-

Afsláttur er veittur ef fyrirtæki sjá um húsnæði, kennslubúnað og skráningu (útvegun) nemenda.

Öryggistrúnaðarmannanámskeið

NámskeiðVerð
Vinnuverndarnámskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði Netnámskeið42.700,-

Þjónustuaðilar í vinnuvernd

NámskeiðLengdVerð
Þjónustuaðilar í vinnuvernd12 dagar98.500,-

Ýmis stutt vinnuverndarnámskeið

NámskeiðLengdVerð
Áhættumat fyrir lítil fyrirtæki, Efnanoktun á rannsóknarstofum, Efnanotkun á vinnustað og áhættumat, Fallvarnir - vinna í hæð, Vinna í lokuðu rými, Vinnuverndarnámskeið fyrir verkstjóra3 klst18.500,-
Einelti - stefna og viðbragðsáætlun, Líkamsbeiting við vinnu, 2 klst15.400,-
1 klst12.300,-
Áhættumat - grunnnámskeið4 klst23.200,-
Umhirða katla6 klst27.900,-

Vinnuvélanámskeið

NámskeiðVerð
Byggingakrananámskeið44.700,-
Byggingakrananámskeið á erlendu tungumáli56.300,-
Frumnámskeið49.500,-
Frumnámskeið á erlendu tungumáli60.000,-

Sé sérstaklega óskað eftir að vinnuvélanámskeið sé haldið eftir kl. 16:00 eða um helgar leggst 40% álag á þau. Ferðakostnaður greiðist af verkbeiðanda.
Námskeið á erlendum málum eru með álagi.

Önnur námskeið sem veita réttindi

NámskeiðVerð
Námskeið um meðferð sprengiefna121.900,-
Námskeið um meðhöndlun asbests20.500,-

Útseld þjónusta

Fyrirlestrar sérfræðinga*

FyrirlesturVerð
Fyrirlestur sérfræðings - 1 klst51.570,-
Fyrirlestur sérfræðings - 2 klst77.350,-
Fyrirlestur sérfræðings - 3 klst92.820,-
Endurtekinn fyrirlestur hjá sama aðila - 1 klst33.780,-

* Ferðakostnaður, þegar það á við, greiðist af verkbeiðanda.

Mælingar – Efna- og hollustuhættir **

MælingarVerð
Stakar mælingar34.360,-
Mælingar í heilan dag62.450,-

Mælingar eftirlitsmanna Vinnueftirlitsins **

MælingarVerð
Hávaðamælingar11.140,-
Birtumælingar11.140,-
Inniloftsmæling - einn dagur11.140,-
Inniloftsmæling - ein vika 19.500,-
Gasmæling - 1 geymir11.140,-
Gasmæling umfram 1 geymi4.180,-
Vottun á þrýstiraun11.140,-

** Ferðakostnaður greiðist af verkbeiðanda og einnig – þegar það á við – greiningarkostnaður á sýnum.

Önnur þjónusta

ÞjónustaVerð
Staðfesting á erlendum réttindum 9.470,-

Rafræn miðlun upplýsinga úr vinnuvélaskrá

Rafræn miðlunVerð
Aðgangsgjald að rafrænum aðgangi262.660,-
Rafrænn aðgangur, hvert skráningarnúmer 17,-
Rafrænn aðgangur, hver kennitala462,-
Listi yfir ákveðinn flokk vinnuvéla/tækja 10.090,-
Listi yfir alla flokka vinnuvéla/tækja15.140,-
Markaðstölur vikunnar7.565,-
Markaðstölur mánaðarins10.340,-
Markaðstölur ársins 15.140,-

Greiðlsu- og viðskiptaskilmálar