Ertu á svölum vinnustað?
Vinnueftirlitið, VIRK og embætti landlæknis bjóða upp á örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston, höfundi bókarinnar Stop stress og Streitustigans, á Grand Hóteli miðvikudaginn 18. maí.
Vinnueftirlitið, VIRK og embætti landlæknis bjóða upp á örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston, höfundi bókarinnar Stop stress og Streitustigans, á Grand Hóteli miðvikudaginn 18. maí.
Gunnhildur Gísladóttir, iðjuþjálfi og sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu, fjallar um vinnuumhverfi út frá sjónarhóli Vinnueftirlitsins á fjarfundi á vegum Stjórnvísi á morgun.
Vinnueftirlitið vekur athygli á upplýsingabæklingi sem ætlað er að hjálpa fólki að bera kennsl á mansal sem dómsmálaráðuneytið hefur gefið út á þremur tungumálum.
Vinnueftirlitið stóð fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Vinnuvernd í verkefnadrifnu hagkerfi í samstarfi við Vinnuvistfræðifélag Ísland (VINNÍS) í morgun, í tilefni af Degi vinnuverndar sem Alþjóða vinnumálastofnunin (ILO) stendur að.
Vinnueftirlitið stendur fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Vinnuvernd í verkefnadrifnu hagkerfi í samstarfi við Vinnuvistfræðifélag Íslands (VINNÍS) fimmtudaginn 28. apríl.