Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Málstofa um forvarnir gegn stoðkerfisvanda á vinnustöðum

Vinnueftirlitið sendir út beint streymi frá málstofu um forvarnir gegn stoðkerfisvanda á vinnustöðum fimmtudaginn 2. desember næstkomandi frá klukkan 9.00 til 10.00.

Málstofa um félagslegt vinnuumhverfi í streymi

Vinnueftirlitið sendir út beint streymi frá málstofu um félagslegt vinnuumhverfi fimmtudaginn 25. nóvember næstkomandi frá klukkan 9.00 – 10.00.

Vel sótt afmælisráðstefna – málstofur fram undan

Um  tvö hundruð manns fylgdust með beinu streymi frá afmælisráðstefnu Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar sem haldin var föstudaginn 19. nóvember síðastliðinn í tilefni þess að stofnunin fagnar 40 ára afmæli á árinu.

Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins 19. nóvember – beint streymi

Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar verður haldin föstudaginn 19. nóvember næstkomandi í tilefni þess að stofnunin fagnar 40 ára afmæli á árinu. Ráðstefnan hefst klukkan 8.30 og stendur til 12.00. Vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður.