Fara beint í efnið
Vinnueftirlitið Forsíða
Vinnueftirlitið Forsíða

Vinnueftirlitið

Efnanotkun og flutningur efna

Vinnueftirlitið sinnir fræðslu um efni og efnahættur á vinnustöðum. Einnig eru haldin réttindanámskeið til notkunar á sprengiefnum og ADR-námskeið vegna flutnings á hættulegum farmi.

ADR: Flutningur hættulegra efna

Grunnnámskeið í flutningi hættulegra efna. Frekari réttindanámskeið og endurmenntun eru líka í boði.

Efnanotkun og áhættumat

Námskeið sem hjálpar þér að gera áhættumat vegna varasamra efna á vinnustað.

Niðurrif á asbesti

Nám fyrir þau sem hyggjast vinna við tilkynningaskylt niðurrif á asbesti.

Notkun sprengiefna

Nauðsynlegur grunnur til að fá réttindi til að fara með sprengiefni og annast sprengivinnu.