Hoppa yfir valmynd

Námskeið
Vinnuvélar

Vinnueftirlitið heldur bókleg námskeið vegna réttinda á minni vinnuvélar og byggingakrana. Námskeiðin eru auk íslensku haldin á ensku og pólsku og jafnvel fleiri tungumálum.

Ýmsir ökuskólar halda grunnnámskeið vinnuvéla sem er bóklegt réttindanámskeið fyrir allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem krafist er réttinda á.