Skipurit
Vinnueftirlitið heyrir undir félagsmálaráðuneytið. Félagsmálaráðherra skipar stjórn þess til fjögurra ára í senn. Stjórnarmenn eru níu. Ráðherra skipar formann án tilnefningar, en aðrir stjórnarmenn eru tilnefndir af samtökum aðila vinnumarkaðarins.
Núverandi skipurit tók gildi 1. janúar 2022.