Tilkynna vinnuslys
Tilkynna skal rafrænt til Vinnueftirlitsins öll vinnuslys sem leiða til þess að starfsmaður verður óvinnufær í einn eða fleiri daga, umfram þann dag sem slysið varð. Einnig skal tilkynna slys þar sem líkur eru á að starfsmaður hafi orðið fyrir langvinnu eða varanlegu heilsutjóni. Það er á ábyrgð atvinnurekanda að tilkynna um vinnuslys innan viku frá slysdegi.
Ábendingar
Viltu koma á framfæri ábendingu varðandi vinnuumhverfi, öryggi eða heilsu starfsfólks á vinnustað? Viltu senda inn ábendingu um þjónustu okkar?